Ólafur Magnússon EA 250

161. Ólafur Magnússon EA 250. Ljósmynd úr einkasafni. Þarna hafa kallarnir á Ólafi Magnússyni EA 250 lent í einhverju brasi á loðnuveiðum í denn. Súlan EA 300 kom til aðstoðar og allt virðist hafa farið vel. Ólafur Magnússon EA 250 var smíðaður árið 1960 í Brattvaag Skipsinnredning AS í Brattvaag í Noregi og hafði smíðanúmer … Halda áfram að lesa Ólafur Magnússon EA 250

Fram ÞH 171

1322. Fram ÞH 171. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Vélbáturinn Fram ÞH 171 var smíðaður árið 1973 af Baldri Halldórssyni á Hlíðarenda við Akureyri. Bátinn, sem var 7 brl. að stærð, smíðaði Baldur úr eik og furu fyrir feðgana Sigurð Jónsson og Ólaf Ármann Sigurðsson á Húsavík.  Árið 1992 fékk báturinn nafnið Haförn ÞH 26 en hann var síðan … Halda áfram að lesa Fram ÞH 171