
Það var nú alltaf gaman að keyra Strandgötuna í Hafnarfirði hér áður þegar bátar voru þar í slipp.
Hér er það Kristbjörg II HF 75 sem er uppi ásamt öðrum til en myndin var tekin í marsmánuði árið 2002.
Hér má lesa nánar um bátinn sem upphaflega hét Guðbjartur Kristján ÍS 280 og var smíðaður í Noregi.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution