Friðrik Sigurðsson ÁR 17

1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17 ex Jóhann Friðrik ÁR 17. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson.

Friðrik Sigurðsson ÁR 17 er hér á útleið frá Vestmannaeyjum um árið en Tryggvi Sigurðsson tók myndina.

Báturinn var smíðaður í Stálvík árið 1969 fyrir Hofsósbúa og hét upphaflega Halldór Sigurðsson SK 3.

Það hafa birst myndir af honum á síðunni í öðrum útfæslum en þessari og skoða má þær hér.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd