Harpa GK 40

1468. Harpa GK 40 ex Hrímnir ÁR 51. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004.

Netabáturinn Harpa GK 40 kemur hér að landi í Sandgerði í febrúarmánuði árið 2004.

Harp, sem upphaflega hét Sigrún ÞH 169, var með heimahöfn í Garðinu á árunum 2003 til 2005.

Báturinn heitir Sylvía í dag og lesa má sögu hans hér.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd