IMO 9156101. Wilson Calais ex Steffen Sibum. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Wilson Calais kom til Húsvíkur í dag með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Skipið, sem var smíðað í Serbíu árið 2001, er tæplega 10 metra langt og breidd þess er 12,80 metrar. Það mælist 2,994 GT að stærð og siglir undir fána … Halda áfram að lesa Wilson Calais kom til Húsavíkur í dag
Day: 12. janúar, 2024
Þórunn Þórðardóttir sjósett í Vigo á Spáni
Þórunn Þórðardóttir bíður sjósetningar í Vigo á Spáni. Þórunn Þórðardóttir HF-300, nýtt hafrannsóknaskip Íslendinga verður sjósett í skipasmíðastöðinni Astilleros Armón í Vigo á Spáni kl. 14.30 að íslenskum tíma í dag, 12. janúar 2024. Í tilkynningu segir: Þórunn Þórðardóttir (1925-2007) sem skipið er nefnt eftir, var fyrsta íslenska konan með sérfræðimenntun í hafrannsóknum og var … Halda áfram að lesa Þórunn Þórðardóttir sjósett í Vigo á Spáni

