88. Kópnes ST 46 ex Geirfugl GK 66. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Kópnes ST 46 kemur hér til hafnar á Húsavík þann 15. júlí árið 2003 þeirra erinda að láta gera við rækjutrollið. Báturinn hét upphaflega Héðinn ÞH 57, smíðaður í Noregi fyrir Húsvíkinga árið 1960. Héðinn ÞH 57 var seldur Fiskanesi h/f í Grindavík … Halda áfram að lesa Kópnes ST 46
Day: 6. janúar, 2024
Leynir ÍS 16
2325. Leynir ÍS 16 ex Leynir SH 120. Ljósmynd Magnús Jónsson 2024. Leynir ÍS 16 við bryggju í Reykjavík í morgun en hann er gerður út af Tjaldtanga ehf. og er með heimahöfn á Flateyri við Önundafjörð. Leynir hét upphaflega Reykjaborg RE 25 hét upphaflega Reykjaborg RE 25 og var smíðaður í Skipasmíðastöðinni á Ísafirði árið 1998. … Halda áfram að lesa Leynir ÍS 16
Ás NS 78
1775. Ás NS 78 ex Ásrún RE 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2010. Ás NS 78 kemur hér til hafnar á Húsavík haustið 2010 en hann er gerður út af Jökulheimum ehf. á Bakkafirði. Hét upphaflega Ásrún AK 3 og var smíðaður í Bátstöðinni Knerri á Akranesi árið 1987. Tæplega 10 brl. að stærð. Seldur frá … Halda áfram að lesa Ás NS 78


