1091. Helgi Magnússon RE 41 ex Helgi Magnússon BA 32. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Helgi Magnússon RE 41 var smíðaður fyrir Útgerðarfélagið Freyju á Bíldudal og hét upphaflega Helgi Magnússon BA 32. Báturinn var 15 brl. að stærð og fór smíðin fram í Skipavík hf. Stykkishólmi árið 1969. Frá Bíldudal var báturinn gerður út til ársins … Halda áfram að lesa Helgi Magnússon RE 41
Month: desember 2023
Steini GK 45
2433. Steini GK 45 ex Bensi Egils ST 13. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Steini GK 45 kemur hér að landi í Sandgerði vorið 2008 en báturinn hét upphaflega Bensi Egils ST 13 frá Hólmavík. Báturinn var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 2006 en fékk Steinanafnið sex árum síðar. Heimahöfn Sandgerði í byrjun en síðar … Halda áfram að lesa Steini GK 45
Geir KE 1
1321. Geir KE 1 ex Bjarmi BA 326. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Geir KE 1 kemur hér að landi í Grindavík vorið 2009 en hann stundaði dragnótaveiðar. Báturinn var smíðaður í Vestnes í Noregi árið 1969 og hér Bye Senior þegar hann var keyptur til landsins árið 1973. Þá fékk hann nafnið Reynir GK 177 … Halda áfram að lesa Geir KE 1


