Þórður ÞH 92

5476. Þórður ÞH 92. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hér leggur Viðar Þórðarson upp í róður á Þórði ÞH 92 um árið, ca. 1985 plús mínus.

Jóhann Sigvaldason bátasmiður á Húsavík smíðaði Þórð ÞH 92 fyrir Viðar árið 1961. Báturinn var 3,51 brl. að stærð, smíðaður úr furu og eik. Búinn 33 heestafla Volvo Penta.

Hér má lesa nánar um bátinn og sögu hans en gaman að geta þess að Viðar átti hann í tvígang.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd