Reykjaborg RE 25

1468. Reykjaborg RE 25 ex Rögnvaldur SI 77. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Reykjaborg RE 25 liggur hér við bryggju í Keflavík eitt haustið og hinum megin við bryggjuna er Guðbjörg GK 517. Báðir Vararbátar sem smíðaðir voru fyrir Grenvíkinga.  Reykjaborg hét upphaflega Sigrún ÞH 169 og var í eigu Sævars h/f á Grenivík. Báturinn var smíðaður … Halda áfram að lesa Reykjaborg RE 25

Þórður ÞH 92

5476. Þórður ÞH 92. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér leggur Viðar Þórðarson upp í róður á Þórði ÞH 92 um árið, ca. 1985 plús mínus. Jóhann Sigvaldason bátasmiður á Húsavík smíðaði Þórð ÞH 92 fyrir Viðar árið 1961. Báturinn var 3,51 brl. að stærð, smíðaður úr furu og eik. Búinn 33 heestafla Volvo Penta. Hér má … Halda áfram að lesa Þórður ÞH 92