1791. Hafdís NK 50 - 1862. Inga NK 4. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Þegar minnst er á Bátalónsbáta koma yfirleitt fyrst upp í hugann 11 tonna trébátarnir en hér liggja tveir Bátalónsstálbátar við bryggju á Norðfirði. Þetta var sumarið 2004 en sá blái hét upphaflega Máni ÍS 54 frá Þingeyri og þegar þarna var komið … Halda áfram að lesa Bátalónsbátar á Norðfirði
Day: 24. nóvember, 2023
Níels Jónsson EA 106
1357. Níels Jónsson EA 106 ex Arnarnes ÍS 133. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Níels Jónsson EA 106 frá Hauganesi kemur hér að landi á Húsavík vorið 2004 en hann var þá á netum Báturinn hét upphaflega Arnarnes ÍS 133 og var smíðaður hjá Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri fyrir samnefnt fyrirtæki á Ísafirði. Hann var … Halda áfram að lesa Níels Jónsson EA 106

