FISK Seafood leigir dragnótabát

2323. Hafborg EA 242 ex Hafborg EA 152. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Héraðsfréttablaðið Feykir greinir frá því að FIS Seafood á Sauðárkróki hafi tekið dragnótabát á leigu í eitt ár. Um er að ræða Hafborgu EA 242 sem legið hefur við bryggju frá því ný Hafborg kom í flotann í árslok 2018. Báturinn var smíðaður … Halda áfram að lesa FISK Seafood leigir dragnótabát