Sigmundur ÁR 20

784. Sigmundur ÁR 20 ex Hafliði ÁR 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1982. Árið er 1982, vetrarvertíð er í fullum gangi og Sigmundur ÁR 20 kemur hér að landi í Þorlákshöfn. Báturinn hét upphaflega Reykjanes GK 50 með heimahöfn í Hafnarfirði en hann var smíðaður árið 1954 þar í bæ. Nánar tiltekið í Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. … Halda áfram að lesa Sigmundur ÁR 20

Maggi Jóns KE 77

1787. Maggi Jóns KE 77 ex Guðrún HF 172. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Maggi Jóns KE 77 kemur hér að landi í Sandgerði í marsmánuði árið 2005. Báturinn hét upphaflega Stundvís ÍS 887 og var smíðaður í Stálvík í Garðabæ árið 1987. Heimahöfn Ísafjörður. Báturinn hefur heitið nokkrum nöfnum í gegnum tíðina en hann hét … Halda áfram að lesa Maggi Jóns KE 77

Draupnir ÁR 21

1171. Draupnir ÁR 21 ex Leifur Halldórsson SH 217. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Draupnir ÁR 21 við bryggju í Þorlákshöfn sem var síðasta heimahöfn bátsins meðan hann var á íslenskri skipaskrá. Um bátinn, sem upphaflega hét Skálafell ÁR 20 á íslenskri skipaskrá, má lesa hér. Draupnir var seldur til Rússlands árið 2007 þar sem hann … Halda áfram að lesa Draupnir ÁR 21