784. Sigmundur ÁR 20 ex Hafliði ÁR 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1982. Árið er 1982, vetrarvertíð er í fullum gangi og Sigmundur ÁR 20 kemur hér að landi í Þorlákshöfn. Báturinn hét upphaflega Reykjanes GK 50 með heimahöfn í Hafnarfirði en hann var smíðaður árið 1954 þar í bæ. Nánar tiltekið í Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. … Halda áfram að lesa Sigmundur ÁR 20
Day: 4. nóvember, 2023
Maggi Jóns KE 77
1787. Maggi Jóns KE 77 ex Guðrún HF 172. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Maggi Jóns KE 77 kemur hér að landi í Sandgerði í marsmánuði árið 2005. Báturinn hét upphaflega Stundvís ÍS 887 og var smíðaður í Stálvík í Garðabæ árið 1987. Heimahöfn Ísafjörður. Báturinn hefur heitið nokkrum nöfnum í gegnum tíðina en hann hét … Halda áfram að lesa Maggi Jóns KE 77
Draupnir ÁR 21
1171. Draupnir ÁR 21 ex Leifur Halldórsson SH 217. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Draupnir ÁR 21 við bryggju í Þorlákshöfn sem var síðasta heimahöfn bátsins meðan hann var á íslenskri skipaskrá. Um bátinn, sem upphaflega hét Skálafell ÁR 20 á íslenskri skipaskrá, má lesa hér. Draupnir var seldur til Rússlands árið 2007 þar sem hann … Halda áfram að lesa Draupnir ÁR 21


