IMO 9506148. Spiekeroog - 3020. Margrét GK 9. Ljósmynd KEÓ Flutningaskipið Spiekeroog kom til Helguvíkur í dag og um borð var fiskibáturinn Margrét GK 9. Margrét GK 9 var smíðuð í Tyrklandi fyrir Skipasmíðastö Njarðvíkur hf. sem mun klára bátinn en kaupandi er Stakkavík ehf. í Grindavík. Báturinn er hannaður af Ráðgarði skiparáðgjöf í samstarfi … Halda áfram að lesa Spiekeroog kom með Margréti GK 9 til Helguvíkur í dag
Day: 16. október, 2023
Arney kemur að
1014. Arney KE 50 ex Ársæll Sigurðsson GK 320. Ljósmynd úr einkasafni. Hér kemur Arney KE 50 að bryggju um árið, myndin er flott þó myndgæðin mættu vera betri. Hygg að þetta sé í Sandgerði en Arney hét upphaflega Ársæll Sigurðsson GK 320, smíðaður Brattvaag í Noregi 1966 fyrir Ársæl s/f í Hafnarfirði. Báturinn var … Halda áfram að lesa Arney kemur að

