Herdís

2756. Herdís ex Jötunn. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2023. Hafnsögubáturinn Herdís er hér á siglingur fyrir utan Þorlákshöfn en eigandi bátsins er Þorlákshafnarhöfn. Báturinn hét upphaflega Jötunn og var smíðaður í Hollandi fyrir Faxaflóhafnir árið 2008. Herdís, sem er tæplega 96 BT að stærð, var keypt til Þorlákshafnar árið 2020. Með því að smella á myndina … Halda áfram að lesa Herdís

Björn Jónsson ÞH 345

7461. Björn Jónsson ÞH 345 ex Arnar SH 157. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Sómabáturinn Björn Jónsson ÞH 345 hét upphaflega Jói á Nesi II SH 259 og var smíðaður hjá Bátasmiðju Guðmundar fyrir Pétur F. Karlsson í Ólafsvík. Það var árið 1998 og árið 2006 var báturinn lengdur. Í ársbyrjun 2012 er báturinn kominn með … Halda áfram að lesa Björn Jónsson ÞH 345

Kristín ÞH 15

2461. Kristín ÞH 15 ex Elvis GK 60. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Handfærabáturinn Kristín ÞH 15 kemur hér að landi á Raufarhöfn sl. fimmtudag en það er Rán ehf. sem gerir bátinn út. Að því fyrirtæki stendur Hörður Ingimar Þorgeirsson en hann keypti bátinn frá Grindavík sumarið 2015. Þar hét hann Elvis GK 60 en … Halda áfram að lesa Kristín ÞH 15

Páll Jónsson GK 7

2957. Páll Jónsson GK 7. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2023. Jón Steinar tók þessar myndir af línuskipinu Páli Jónssyni GK 7 þegar hann kom úr síðustu veiðiferð kvótaársins. Vísir hf. i Grindavík lét smíða skipið í Póllandi og kom það til landsins í janúar árið 2020. 2957. Páll Jónsson GK 7. Ljósmyndir Jón Steinar Sæmundson … Halda áfram að lesa Páll Jónsson GK 7