3040. Þerney RE 3 ex Tuukkaq. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Þerney RE 3, frystitogari Brims hf., er hér við Slippkantinn á Akureyri í gær. Eins og kom fram á síðunni fyrir nokkru keypti Brim togarann frá Grænlandi. Þerney var smíðuð árið 2001 í Noregi og er togarinn 66,4 metra langur og 14,6 metra breiður. Með … Halda áfram að lesa Þerney RE 3
Month: september 2023
Þórir við bryggju á Vopnafirði
1236. Þórir SF 77 ex Þórir GK 251. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Reknetabáturinn Þórir SF 77 er hér í höfn á Vopnafirði um árið og liggur utan á Frey SF 20 sem liggur utan á Lyngey SF 61. Báturinn var smíðaður í Stálvík 1972 og hét upphaflega Þórir GK 251 og var í eigu samnefnds fyrirtækis. … Halda áfram að lesa Þórir við bryggju á Vopnafirði
Særós RE 207
1845. Særós RE 207. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Særós RE 207 var smíðuð árið 1987 af Guðlaugi Einarssyni skipasmið á Fáskrúðsfirði og var með smíðanúmer 12 hjá honum. Særós var 10 brl. að stærð og um hana segir á aba.is: Báturinn var smíðaður fyrir Kristinn S. Kristinsson, Kópavogi sem átti hann í tvö ár. Frá árinu … Halda áfram að lesa Særós RE 207
Sigurborg SH 12
2740. Sigurborg SH 12 ex Vörður EA 748. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2023. Togbáturinn Sigurborg SH 12 kom til löndunar á Grundarfirði síðdegis í gær og tók Sigurður Davíðsson skipverji á Steinunni SF 10 þessamynd. Það er FISK Seafood ehf. sem gerir Sigurborgina út og samkvæmt heimasíðu fyrirtækisins var aflinn um 73 tonn. Sigurborg var m.a. … Halda áfram að lesa Sigurborg SH 12
Jökull ÞH 299
2991. Jökull ÞH 299 ex ex Nanoq GR 1-1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Jökull ÞH 299 kom til hafnar á Húsavík fyrir helgi og hefur nú lokið grálúðunetaveiðum í bili og skipt verður yfir á línuna. Jökull var smíðaður í Noregi árið 1996 og er 962 GT að stærð. Lengd hans er 44 metrar og breiddin … Halda áfram að lesa Jökull ÞH 299
Villi Páls á Skjálfanda
7865. Villi Páls á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Eins og kom fram hér á síðunni í gær kom björgunarskipið Villi Páls kom til heimahafnar á Húsavík síðdegis í gær en það er í eigu Björgunarsveitarinnar Garðars. Villi Páls er frá bátasmiðjunni Rafnari og var skrokkur hans smíðaður af tyrkneskum undirverktökum bátasmiðjunnar eftir teikningu Rafnars. … Halda áfram að lesa Villi Páls á Skjálfanda
Sigurvin á Skjálfanda
3024. Sigurvin á Skjálfanda í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Björgunarskip Landsbjargar, Sigurvin, sigldi með Villa Páls nýjum báti Björgunarsveitarinnar Garðars yfir Skjálfanda í dag og að bryggju á Húsavík. Sigurvin kom til heimahafnar á Siglufirði í marsmánuði sl. en hann er einn þrettán báta sem Landsbjörg hyggst láta smíða fyrir sig í Finnlandi. Sigurvin er … Halda áfram að lesa Sigurvin á Skjálfanda
Villi Páls kom til heimahafnar á Húsavík í dag
7865. Villi Páls á siglingu á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Björgunarskipið Villi Páls kom til heimahafnar á Húsavík kl. 17 í dag en það er í eigu Björgunarsveitarinnar Garðars. Meira síðar. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them … Halda áfram að lesa Villi Páls kom til heimahafnar á Húsavík í dag
Freyr SF 20
1286. Freyr SF 20 ex Freyr KE 98. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hornfirski reknetabáturinn Freyr SF 20 er hér að landa síld til söltunar á Vopnafirði um árið. Freyr, sem var 105 brl. að stærð, var smíðaður í Stálsmiðjunni í Reykjavík árið 1972 fyrir Keflavík hf. í Keflavík. Hann kom til heimahafnar í lok árs. Freyr … Halda áfram að lesa Freyr SF 20
Þröstur KE 51
363. Þröstur KE 51 ex Þröstur HF 51. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þröstur KE 51 hét upphaflega Búðafell SU 90 og var smíðaður árið 1955 í Scheepswerf Kraaier skipasmíðastöðinni í Zaandam í Hollandi. Haukur Sigtryggur sendi miða: 0363....Búðafell SU 90... TF-QJ. MMSI: 251588110. Skipasmíðastöð: Scheepswerf Kraaier. Zaandam. 1956. 2022 = Brl: 80,6. BT: 92. NT: 27,6. … Halda áfram að lesa Þröstur KE 51









