2378. Hríseyjaferjan Sævar. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hríseyjarferjan Sævar kemur hér að og fer frá Árskógssandi á dögunum en hún er með heimahöfn í Hrísey. Sævar var smíðaður í Reykjavík árið 1999 en kom fyrst til Hríseyjar sumarið 2000. Sævar mælist 149 BT að stærð. 2378. Hrísejarferjan Sævar. Ljósmyndir Hafþór Hreiðarsson 2023. Með því að … Halda áfram að lesa Sævar kom og fór
Day: 27. ágúst, 2023
Jaki EA 15
2620. Jaki EA 15 ex Guðrún Helga EA 85. Ljosmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Jaki EA 15 kemur hér að landi á Dalvík á dögunum en hann hét upphaflega Bjössi Krist EA 80 og var með heimahöfn í Hrísey. Báturinn var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði árið 2004, hann hét um tíma Guðrún Helga EA … Halda áfram að lesa Jaki EA 15
Seifur og Aidaluna
2955. Seifur - IMO 9334868. Aida Luna. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hér koma myndir sem teknar voru fyrir viku síðan á Akureyri og sýna hafnsögubátinn Seif og farþegaskipið Aidaluna. Aidaluna er 69,203 GT að stærð og var smíðað í Þýskalandi árið 2009 . Lengd skipsins er 251,9 metrar og það er 37,6 metrar breitt. Skipið … Halda áfram að lesa Seifur og Aidaluna


