Sirrý EA hét eitt sinn Vinur ÞH 73

5463. Sirrý ex Gúsi P SH 35. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Sirrý EA siglir hér á Akureyrarpolli sl. sunnudag en báturinn tók þátt í skemmtisiglingu Sjómannadagsins. Saga bátsins, sem smíðaður var í húsakynnum Nóa Kristjánssonar, skipasmiðs árið 1968 af Rögnvaldi Árnasyni, húsgagnasmiði Akureyri og syni hans Þorkeli, er býsna löng og er ítarlega farið yfir … Halda áfram að lesa Sirrý EA hét eitt sinn Vinur ÞH 73

Villi Páls heiðraður af Landsbjörgu

Vilhjálmur Pálsson með heiðursviðurkenninguna frá Landsbjörgu. Aðsend mynd. Vilhjálmi Pálssyni var á aðalfundi björgunarsveitarinnar Garðars í kvöld veitt heiðursviðurkenning Slysavarnarfélagsins Landsbjargar fyrir störf sín í þágu björgunarstarfa og slysavarna. Björgunarsveitin Garðar var stofnuð árið 1959 í kjölfar sjóslyss þegar Maí TH194 fórst með tveimur mönnum. Þá var hávær umræða í samfélaginu um öryggismál sjómanna. Formaður … Halda áfram að lesa Villi Páls heiðraður af Landsbjörgu