306. Knörrinn ex Hrönn EA 258. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Körrinn er byrjaður siglingar með ferðamenn þetta árið en myndin var tekin í dag þegar hann kom úr hvalaskoðunarferð á Skjálfanda. Þann 9. mars sl. voru 60 ár síðan báturinn var sjósettur hjá Slippstöðinni á Akureyri en hann hét upphaflega Auðunn EA 157. Hann var smíðaður … Halda áfram að lesa Sextugur Knörrinn kemur að
Day: 1. júní, 2023
Seaborn Ovation á Skjálfanda
IMO 9764958. Seaborn Ovation . Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Skemmtiferðaskipið Seaburn Ovation kom snemma í morgun inn á Skjálfanda og lagðist við ankeri skammt undan Húsavík þangað sem farþegar skipsins voru ferjaðir með skipsbátum. Skipið, sem var smíðað árið 2018 í Genóa á Ítalíu, hélt síðan áfram ferð sinni síðdegis. Seaborn Ovation er 41,865 GT … Halda áfram að lesa Seaborn Ovation á Skjálfanda
Ný Cleopatra 36 til Tana í Noregi
Barent Gadus TF-28_TN. Ljósmynd Trefjar 2023. Piera Gaup útgerðarmaður fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 36 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Piera verður sjálfur skipstjóri á bátnum sem ber nafnið Barent Gadus. Báturinn er 10.99 metrar á lengd og mælist 11 brúttótonn. Hann leysir af hólmi eldri Cleopatra 36 bát sem útgerðin hefur … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 36 til Tana í Noregi
Spitsbergen kom til Húsavíkur í morgun
IMO 9434060. Spitsbergen. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Farþegaskipið Spitsbergen kom ti Húsavíkur í morgun en það er gert út af Hurtigruten í Noregi. Spitsbergen var smíðað árið 2009 hjá skipasmíðastöðinni Estaleiro Navais de Viana do Castelo í Viana do Castelo í Portúgal. Skipið var allt endurnýjað árið 2016 en það tekur 335 farþega. Spitzbergen er … Halda áfram að lesa Spitsbergen kom til Húsavíkur í morgun



