1153. Margrét SU 4 ex Margrét GK 16. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Margrét SU 4 kemur hér til hafnar í Sandgerði fyrir helgi og var að ég held að koma úr slipp í Njarðvík. Báturinn var smíðaður hjá Skipasmíðastöð Austfjarða hf. á Seyðisfirði árið 1971 og hét Sæþór SU 175 með heimahöfn á Eskifirði. Hann var … Halda áfram að lesa Margrét SU 4
