Jón Ásbjörnsson á landleið

2755. Jón Ásbjörnsson RE 777 ex Ragnar SF 550. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2023. Jón Steinar tók þessar myndir í morgun af Jóni Ábjörnssyni RE 777 sullast á móti austanbárunni á landleið til Grindavíkur í morgun. Aflinn hjá honum var um 7-8 tonn eftir tæpar tvær lagnir. Jón Ásbjörnsson RE 777 var smíðaður í Bátagerðinni Samtak … Halda áfram að lesa Jón Ásbjörnsson á landleið

Ásgeir ÞH 98

5481. Ásgeir ÞH 98. Ljósmynd úr safni Viðars Eiríkssonar. Ásgeir ÞH 98 var smíðaður af Svavari Þorsteinsyni skipasmið á Akureyri árið 1961. Hann smíðaði bátinn fyrir Þórð Ásgeirsson og Magnús Andrésson á Húsavík en Ásgeir var tæplega 5 brl. að stærð. Doddi og Maggi áttu bátinn í tíu ár en þá seldu þeir hann Hreiðari … Halda áfram að lesa Ásgeir ÞH 98