3011. V/S Freyja ex GH Endurance. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Varðskipið Freyja kom til hafnar á Húsavík nú undir kveld og voru þessar myndir teknar við það tækifæri. Varðskipið Freyja er 86 metra langt og 20 metra breitt, smíðað árið 2010 og var keypt til Íslands árið 2021. Bátsmaðurinn á Freyju, Guðmundur St. Valdimarsson var á … Halda áfram að lesa V/S Freyja og Gummi St.
