2964. Bergey VE 144. Ljósmynd Guðmundur Alfreðsson 2019. Eins og mörgum er kunnugt er ný Bergey VE 144 í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Vard í Aukra í Noregi fyrir Berg-Hugin, dótturfélag Síldarvinnslunnar. Á heimasíðu Síldarvinnslunnar segir að gert sé ráð fyrir að skipið verði afhent kaupanda hinn 1. október nk. Þessa dagana hefur skipið verið í … Halda áfram að lesa Bergey VE 144 í prufusiglingu
