
Dragnótabáturinn Aðalbjörg RE 5 kemur til hafnar í Grindavík á dögunum en hún var hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1987.
Aðalbjörg RE 5 var lengd árið 1995 og er hún nú 21,99 metrar að lengd og mælist 59 brl./68 BT að stærð.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can wiew them in higher resolution
Jæja síðasti fiskibáturinn RE5 komin suður fyrir land. . ‘utgerð lokið á minni skipum frá stífluborg óttans, allt á fullu í nýsköpunar höllinni á Granda . kv.AE
Líkar viðLíkar við
Sæll Axel.Þessi fallegi bátur er einn mörgum bátum sem Stefán Jóhannsson og hans menn byggðu í Vélsmiðju Seyðisfjarðar á sínum tíma.
Líkar viðLíkar við