Bessi og Hringur

1913. Hringur SH 277 - 2013. Bessi ÍS 410. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér birtist mynd sem tekin var í Hafnarfirði, sennilega árið 1998, sem sýnir skuttogarann Bessa ÍS 410 í flotkvínni og smábátinn Hring SH 277 þar sem hann liggur utan á öðrum bátum. Bessi  var smíðaður hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S, í Flekkefjord … Halda áfram að lesa Bessi og Hringur

Bátar við bryggju á Hofsósi

Bátar við bryggju á Hofsósi. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér gefur að líta þrjá báta við bryggju á Hofsósi um árið, myndi halda 1989 eða þar um bil. Þetta eru heimabátarnir Berghildur SK 137og Bergey SK 7 ásamt Emmu II SI 164 frá Siglufirði. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í … Halda áfram að lesa Bátar við bryggju á Hofsósi

Bátar við bryggju á Húsavík

Bátar við bryggju á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Þessi mynd var tekin fyrir mánuði síðan og sýnir nokkra báta við bryggju á Húsavík. Þarna er verið að landa úr Indriða Kristins BA 751 og fyrir framan hann liggja Særún EA 251 og Sólrún EA 151. Fjá má sjá hvalaskoðunarbátinn Fanney þar sem hún liggur … Halda áfram að lesa Bátar við bryggju á Húsavík

Við Húsavíkurhöfn

Við Húsavíkurhöfn 11. maí 2025. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér gefur að líta mynd sem tekin var við Húsavíkurhöfn í veðurblíðu gærdagsins. Á myndinni má m.a sjá strandveiðibáta við bryggju ásamt frístundabátum. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them in … Halda áfram að lesa Við Húsavíkurhöfn

Allir átt heimahöfn á Húsavík

1487. Máni - 1979. Haförn ÞH 26 - 2262. Sóley Sigurjóns GK 200. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Þess mynd var tekin á Akureyri um helgina og sýnir tvo báta og einn togara sem eiga það sameiginlegt að hafa átt heimahöfn á Húsavík. Þetta eru Máni frá Dalvík, Haförn ÞH 26 og Sóley Sigurjóns GK 200 … Halda áfram að lesa Allir átt heimahöfn á Húsavík

Vísisskipin í Grindavíkurhöfn

Skip Vísis hf. við bryggju í Grindavík. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2024. Jón Steinar tók þessa mynd í gær af skipum Vísis hf. við bryggju í Grindavík en þar hafa þau legið yfir hátíðarnar. Línubátarnir Pall Jónsson GK 7 og Sighvatur GK 57 með togskipið Jóhönnu Gísladóttur GK 357 á milli sín. Með því að … Halda áfram að lesa Vísisskipin í Grindavíkurhöfn

Þrír bláir

Dragnótabátar í Húsavíkurhöfn. Ljósmynd Hafþór Hreiðasson 2024. Blár er allsráðandi litur í íslenska bátaflotanum og hér sjást þrír slíkir í Húsavíkurhöfn sl. sunndag. Hafborgin liggur utan á Þvergarðinum og Geir fyrir innan en Bárður kemur að. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn. By clicking on the images … Halda áfram að lesa Þrír bláir