IMO 9491757. Wilson Fedje. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Wilson Fedje var á Húsavík í gær þar sem skipað var upp áburðarfarmi. Skipið siglir undir fána Barbados og er heimahöfn þess í Bridgetown. Winston Fedje, sem var smíðað í Kína árið 2012, 90 metrar að lengd, breidd þess er 15,2 metrar og það mælist 2,999 … Halda áfram að lesa Wilson Fedje kom með áburð
Flokkur: Flutningaskip
Wilson Hirthsals
IMO 9240251. Wilson Hirthsals ex Tejo Alges. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Wilson Hirthsals kom til Húsavíkur í morgun en skipið er með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Skipið siglir undir fána Barbados og er heimahöfn þess í Bridgetown. Winston Hirthsals var smíðað í Búlgaríu árið 2001 og bar áður nöfnin Parma og Tejo … Halda áfram að lesa Wilson Hirthsals
Wilson Brest kom með salt
IMO 9126900. Wilson Brest ex Northen Lessnes. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Wilson Brest kom til Húsavíkur í kvöld með saltfarm fyrir GPG Seafood. Skipið var smíðað árið 1995 í Slóvakíu og siglir undir flaggi Barbados með heimahöfn í Bridgetown. Það er 87,9 metra langt, 12,8 metra breitt og mælist 2,446 GT að stærð. IMO … Halda áfram að lesa Wilson Brest kom með salt
Hav Norlandia kom með áburð
IMO 9280706. Hav Norlandia ex Ostenau. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Færeyska flutningaskipið Hav Norlandia kom til Húsavíkur um miðjan daginn með áburðarfarm. Skipið var smíðað í Slóvakíu árið 2005 og hét áður Ostenau. Það er 87,85 metrar að lengd og breidd þess er 12,8 metrar. Það mælist 2,461 GT að stærð. Það siglir eins og … Halda áfram að lesa Hav Norlandia kom með áburð
Treville við Norðurgarðinn
IMO 9815331. Treville. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hér gefur að líta hollenska flutningaskipið Treville við Norðurgarðinn í morgun. Varðskipið Freyja kom með skipið í togi til Húsavíkur í gærkveldi en það varð vélarvana við Melrakkasléttu. Treville var smíðað árið 2018 í Kína og er 89.9 metra langt. Breidd þess er 14,8 metrar og það mælist … Halda áfram að lesa Treville við Norðurgarðinn
Wilson Hanstholm
IMO 9119567. Wilson Hanstholm ex Tinsdal. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Wilson Hanstholm kom að bryggju á Húsavík nú undir kvöld eftir að hafa legið við stjóra framundan Húsavíkurhöfða síðan í gær. Skipið, sem er með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka siglir undir fána Barbados og er heimahöfn þess í Bridgetown. Winston Hanstholm var … Halda áfram að lesa Wilson Hanstholm
Edenborg kom í dag
IMO 9463449. Edenborg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hollenska flutningaskipið Edenborg kom til Húsavíkur í dag með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Skipið er 138 metrar að lengd, breidd þess er 16 metrar of það mælist 7,196 GT að stærð. Edenborg var smíðað hjá Wagenborg Shipping í Hollandi árið 2010 og er með heimahöfn í Delfzijl. … Halda áfram að lesa Edenborg kom í dag
Julie kom í gær
IMO 9277307. Julie ex Gures. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Julie kom til Húsavíkur í gær og lagðist að Bökugarði þar sem skipað er upp hráefnisfami fyrir kíslilver PCC á Bakka. Julie, sem siglir undir fána Portúgals með heimahöfn á Madeira, var smíðað í Hollandi árið 2003. Skipið, sem áður hefur borið nöfnin Gures, Tip … Halda áfram að lesa Julie kom í gær
Selfoss við Bökugarðinn
IMO 9433456. Selfoss ex Shopia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Selfoss, skip Eimskipafélags Íslands hf. er á Húsavík í dag og liggur við Bökugarðinn. Selfoss er 700 gámaeininga skip, 130 metra langt, 21 metra breitt og 7,464 brúttótonn að stærð. Eimskip keypti skipið, sem smíðað var 2008, árið 2017 en það hét áður Sophia. Selfoss siglir undir færeyskum … Halda áfram að lesa Selfoss við Bökugarðinn
Múlafoss og Eyborg
Múlafoss - 2190.Eyborg EA 59. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér gefur að líta Múlafoss og Eyborgina úr Hrísey við hafnargarðinn á Húsavík sem kallaður var en heitir Norðurgarður. Myndin var tekin 1994 eða 1995 en Eyborg var á úthafsrækju og rótfiskaði undir skipsstjórn Eiríks Sigurðssonar. Ef ég man rétt. Með því að smella á myndina er … Halda áfram að lesa Múlafoss og Eyborg









