
Hér birtist mynd af Knerrinum sem tekin var í dag þar sem hún liggur við flotbryggju í Húsavíkurhöfn.
Það hefur myndast frostskæni innst í höfninni sem snjóaði svo aðeins ofan á.
Hér má finna sögu bátsins sem Norðursigling hefur gert út til hvalaskoðunar frá árinu 1995.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution