306. Knörrinn ex Hrönn EA 258. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2026. Hér birtist mynd af Knerrinum sem tekin var í dag þar sem hún liggur við flotbryggju í Húsavíkurhöfn. Það hefur myndast frostskæni innst í höfninni sem snjóaði svo aðeins ofan á. Hér má finna sögu bátsins sem Norðursigling hefur gert út til hvalaskoðunar frá árinu 1995. Með því … Halda áfram að lesa Knörrinn
Day: 11. janúar, 2026
Sæfari TH 271
5525. Sæfari TH 271. Ljósmynd úr einkasafni. Hér gefur að líta Sæfara TH 271 í fjörunni framan við hafnarstéttina á Húsavík en bátinn, sem síðar varð ÞH 271, lét Héðinn Maríusson smíða fyrir sig í Hafnarfirði árið 1962. Sæfari var smíðaður í bátastöðinni Bárunni og var fjögur tonn að stærð og búinn 25 hestafla Guldner … Halda áfram að lesa Sæfari TH 271
Þorsteinn BA 1
1979. Þorsteinn BA 1 ex Mundi SF 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 20120. Þorsteinn BA 1 hét upphaflega Faxafell GK 110 og var smíðaður í Garðabær árið 1989. Þegar þessi mynd var tekin haustið 2010 var nýbúið að kaupa bátinn til Húsavíkur þar sem hann fékk nafnið Haförn ÞH 26. Eisn og áður segir hét báturinn … Halda áfram að lesa Þorsteinn BA 1


