Jón Ásbjörnsson RE að draga línuna

2750. Jón Ásbjörnsson RE 777 ex Ragnar SF 550. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2026. Jón Steinar tók þessar myndir í dag en þær sýna Jón Ásbjörnsson RE 777 þar sem hann var draga línuna um tvær mílur úti fyrir Stokkseyri. Jón Ásbjörnsson RE 777 var smíðaður í Bátagerðinni Samtak árið 2008 og er af gerðinni … Halda áfram að lesa Jón Ásbjörnsson RE að draga línuna

Örfirisey RE 14

1030. Örfirisey RE 14. Ljósmynd úr einkasafni. Örfirisey RE 14 kemur hér að bryggju á Húsavík í febrúarmánuði árið 1967. Húsavík var fyrsta höfn sem hún kom í eftir heimsiglingu frá Hollandi þar sem skipið var smíðað, nánar tiltekið í Deest. Um Örfirisey má lesa hér og þar kemur m.a fram af hverju Húsavík var fyrsta höfnin … Halda áfram að lesa Örfirisey RE 14