Skálafell ÁR 205

1311. Skálafell ÁR 205 ex Rík ÁR 205. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Á dögunum birtist mynd af Skálafelli ÁR 205 og hér kemur önnur þar sem búið var að skipta um brú á bátnum. Upphaflega hét báturinn Stefán Guðfinnur SU 78 og var smíðaður hjá Trésmiðju Austurlands hf. á Fáskrúðsfirði árið 1973. Lesa nánar um bátinn … Halda áfram að lesa Skálafell ÁR 205