Guðbjörg dregur línuna

3020. Guðbjörg GK 9. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2026. Jón Steinar tók þessar myndir í gær en þær sýna línubátinn Guðbjörgu GK 9 draga línuna undan Selatöngum austan Grindavíkur. Báturinn, sem smíðaður var í Tyrklandi, kom með flutningaskipi til landsins haustið 2023 en lokafrágangur fór fram hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Guðbjörg GK 9 er 13 metra löng og 5,5 … Halda áfram að lesa Guðbjörg dregur línuna