1348. Helga II RE 373 ex Skúmur RE 373. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Helga II RE 373 var einn af minni Spánartogurunum og hét upphaflega Aðalvík KE 95. Togarinn bar ekki lengi nafnið Helga II RE 373 en hér má lesa nánar um skipið. Aðalvík fékk síðar nöfnin Drangey SK 1, Eyvindur Vopni NS 70, Óseyri … Halda áfram að lesa Helga II RE 373
Day: 5. janúar, 2026
Hafaldan EA 87
2327. Hafaldan EA 87 ex Eldey GK 119. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2002. Hafaldan EA 87 úr Grímsey lætur hér úr höfn á Húsavík í maímánuði árið 2002. Báturinn hét upphaflega Eldey GK 119 og var smíðaður hjá Bátagerðinni Samtak í Hafnarfirðir árið 1998. Árið 1999 var báturinn seldur út í Grímsey þar sem hann fékk … Halda áfram að lesa Hafaldan EA 87
Guðbjörg dregur línuna
3020. Guðbjörg GK 9. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2026. Jón Steinar tók þessar myndir í gær en þær sýna línubátinn Guðbjörgu GK 9 draga línuna undan Selatöngum austan Grindavíkur. Báturinn, sem smíðaður var í Tyrklandi, kom með flutningaskipi til landsins haustið 2023 en lokafrágangur fór fram hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Guðbjörg GK 9 er 13 metra löng og 5,5 … Halda áfram að lesa Guðbjörg dregur línuna


