Jón Gunnlaugs ÁR 444

1204. Jón Gunnlaugs ÁR 444 ex Jón Gunnlaugs GK 444. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Jón Gunnlaugs ÁR 444 kemur hér til hafnar á Húsavík þann 30. nóvember árið 2012, sennilega verið á rækju. Báturinn var smíðaður hjá Stálsmiðjunni í Reykjavík árið 1972 fyrir Miðnes h/f í Sandgerði. Jón Gunnlaugs, sem var 104 brl. að stærð, … Halda áfram að lesa Jón Gunnlaugs ÁR 444

Siggi Arnfjörð SH 247

7498. Siggi Arnfjörð SH 247 ex Lára SH 237. Ljósmynd Vigfús Markússon 2025. Siggi Arnfjörð SH 247 hét upphaflega Vík SH 13 og var smíðaður hjá Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði árið 2001. Báturinn var smíðaður fyrir  Útgerðarfélagið Kríli ehf. Grundarfirði en árið 2002 var báturinn seldur norður í land og fékk nafnið Sigurveig EA 527 með … Halda áfram að lesa Siggi Arnfjörð SH 247