1412. Harðbakur EA 303. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Harðbakur EA 303 kemur hér upp að slippkantinum á Akureyri um árið og kallarnir klárir með endana. Togarinn var smíðaður í San Juan skammt frá San Sebastian á Norður-Spáni fyrir Útgerðarfélag Akureringa h/f. Harðbakur, sem var síðastur Spánartogaranna sex af stærri gerðinni, kom til heimahafnar á Akureyri þann … Halda áfram að lesa Harðbakur EA 303
