1420. Kristbjörg ÞH 44. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Kristbjörg ÞH 44 kemur hér að landi á Húsavík að vorlagi, myndi giska á ca. árið 1989 og báturinn á netum. Eins og lesa má hér voru 50 ár sl. vor frá afhendingu bátsins en hann var smíðaður fyrir Korra hf. í Skipavík í Stykkishólmi. Í dag heitir … Halda áfram að lesa Kristbjörg ÞH 44
