Jóhann Friðrik ÁR 17

1084. Jóhann Friðrik ÁR 17 ex Friðrik Sigurðsson ÁR 17. Ljósmynd Vigfús Markússon.

Jóhann Friðrik ÁR 17 liggur hér við bryggju í Þorlákshöfn um árið en þetta nafn bar báturinn á árunum 1981 – 1984.

Báturinn var smíðaður í Stálvík árið 1969 fyrir Hofsósbúa og hét upphaflega Halldór Sigurðsson SK 3.

Árið 1971 var báturinn seldur til Þorlákshafnar þar sem hann fékk nafnið Friðrik Sigurðsson ÁR 17 em hann hefur borið síðan að undanskildum þessum árum sem hann bar nafnið Jóhann Friðrik.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

1 athugasemd á “Jóhann Friðrik ÁR 17

Skildu eftir svar við Orri Hætta við svar