Bessi og Hringur

1913. Hringur SH 277 - 2013. Bessi ÍS 410. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér birtist mynd sem tekin var í Hafnarfirði, sennilega árið 1998, sem sýnir skuttogarann Bessa ÍS 410 í flotkvínni og smábátinn Hring SH 277 þar sem hann liggur utan á öðrum bátum. Bessi  var smíðaður hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S, í Flekkefjord … Halda áfram að lesa Bessi og Hringur