Drangey RE 34

1418. Drangey RE 34 ex Drangey RE. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Drangey RE 34 hét upphaflega Ægir Adólfsson ÞH 99 og átti heimhöfn á Raufarhöfn. Báturinn, sem var 8 brl. að stærð, var smíðaður af Baldri Halldórssyni á Hlíðarenda við Akureyri árið 1975. Ægir Adólfsson ÞH 99 var gerður út frá Raufarhöfn í tíu ár en … Halda áfram að lesa Drangey RE 34

Hólmsteinn GK 20

573. Hólmsteinn GK 20 ex Hafdís GK 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hólmsteinn GK 20 kemur hér að landi í Sandgerði um árið en upphaflega hét báturinn Hafdís GK 20. Báturinn var 43 brl. að stærð og smíðaður árið 1946 hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. fyrir Gísla Súrsson hf. í Hafnarfirði. Árið 1956 var báturinn seldur til … Halda áfram að lesa Hólmsteinn GK 20