1320. Svanborg VE 52 ex Leó VE 400. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Svanborg VE 52 var 12 brl. að stærð og smíðuð á Seyðisfirði árið 1973 fyrir Bjarg h/f þar í bæ. Báturinn bar upphaflega nafnið Þórir Dan NS 16. Hann var seldur Gunnari Egilssyni í Bolungarvík árið 1974 og hélt hann nafninu en varð ÍS … Halda áfram að lesa Svanborg VE 52
