Valbjörn ÍS 307

1686. Valbjörn ÍS 307 ex Gunnbjörn ÍS 302. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Rækjubáturinn Valbjörn ÍS 307 kemur hér til hafnar á Húsavík í septembermánuði árið 2012. Það spáði brælu og bátarnir leituðu hafnar. Valbjörn var smíðaður í Njarðvík árið 1984 og hét upphaflega Haukur Böðvarsson ÍS 847. Báturinn, sem var 57 brl. að stærð og … Halda áfram að lesa Valbjörn ÍS 307