Haförn og Naustavík

1334. Haförn EA 155 - 1417. Naustavík EA 151 ex Sólrún EA 251. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér liggja saman við bryggju á Akureyri síðustu tveir eikarbátarnir sem Skipasmíðastöð KEA smíðaði. Haförn EA 155 er sá sem liggur við bryggjuna og utan á honum Naustavík EA 151 sem upphaflega hét Sólrún EA 251. Báðir bátarnir smíðaðir … Halda áfram að lesa Haförn og Naustavík

Njörður í kvöldsólinni

7311. Njörður ÞH 444 ex Hanna Ellerts SH 4. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Þessa mynd af strandveiðibátnum Nirði ÞH 444 tók ég í kvöldsól gærdagsins þar sem hann lá við bryggju á Húsavík. Njörður hét áður Hanna Ellerts SH 4 og var smíðaður hjá Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði árið 1991. Með því að smella á … Halda áfram að lesa Njörður í kvöldsólinni