1334. Haförn EA 155 - 1417. Naustavík EA 151 ex Sólrún EA 251. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér liggja saman við bryggju á Akureyri síðustu tveir eikarbátarnir sem Skipasmíðastöð KEA smíðaði. Haförn EA 155 er sá sem liggur við bryggjuna og utan á honum Naustavík EA 151 sem upphaflega hét Sólrún EA 251. Báðir bátarnir smíðaðir … Halda áfram að lesa Haförn og Naustavík
Day: 22. maí, 2025
Margrét GK 27
1458. Margrét GK 27 ex Ísey EA 40. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Jón Steinar tók þessar myndir af dragnótabátnum Margréti GK 27 fyrir rétt vestan Grindavík í gær. Margrét hét áður Ísey EA 40 en upphaflega Langanes ÞH 321 og var smíðaður hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar h/f árið 1976. Hann var fjórði báturinn sem stöðin … Halda áfram að lesa Margrét GK 27
Njörður í kvöldsólinni
7311. Njörður ÞH 444 ex Hanna Ellerts SH 4. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Þessa mynd af strandveiðibátnum Nirði ÞH 444 tók ég í kvöldsól gærdagsins þar sem hann lá við bryggju á Húsavík. Njörður hét áður Hanna Ellerts SH 4 og var smíðaður hjá Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði árið 1991. Með því að smella á … Halda áfram að lesa Njörður í kvöldsólinni


