Garðar í Húsavíkurslipp

260. Gardar ex Sveinbjörn Jakobsson SH 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Hvalaskoðunarbáturinn Garðar baðar sig hér í kvöldsólinni þar sem hann stendur upp í Húsavíkurslipp. Þar hefur báturinn verið undarfarnar vikur í skveringu fyrir komandi sumarvertíð en það er Norðursigling sem gerir bátinn út. Garðar hét upphaflega og lengst af Sveinbjörn Jakobsson SH 10 frá … Halda áfram að lesa Garðar í Húsavíkurslipp