
Nýr bátur Ugga fiskverkunnar, Villi á Brekkum ÞH 226, kom til heimahafnar á Húsavík í gærkveldi.
Báturinn, sem bar áður nafnið Áki í Brekku SU 760, hét upphaflega Óli á Stað GK 99 og var smíðaður í Njarðvík árið 2005.
Árið 2014 fékk báturinn nafnið Halldór NS 320 sem hann bar til ársins 2021 en þá um haustið fékk hann nafnið Áki á Brekku SU 760.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can wiew them in higher resolution