
Hér gefur að líta mynd sem tekin var við Húsavíkurhöfn í veðurblíðu gærdagsins.
Á myndinni má m.a sjá strandveiðibáta við bryggju ásamt frístundabátum.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution