1900. Gullfaxi NK 6. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Dragnótabáturinn Gullfaxi NK 6 er hér við veiðar um árið og það við Langanes held ég. Báturinn var smíðaður fyrir Guðmund Þorleifsson í Neskaupstað í Noregi árið 1988. Gullfaxi varð ÓF 11 árið 1996 og var það til ársins 2001. Þá fékk Gullfaxi einkennisstafina GK 417 í stuttan … Halda áfram að lesa Gullfaxi NK 6
