
Flutningaskipið Breb Countess hefur undanfarna daga legið undan landi við Keflavík og beðið vekefna.
Skipið var smíðað árið 2009 hjá Huataiskipasmíðastöðinni í Nanjing í Kína og hét upphaflega Miamidiep.
Síðar fékk það nafnið Ubc Montego bay en hefur borið núverandi nafn síðan árið 2017.
Breb Countess, sem siglir undir fána Madeira, er 108,15 metrar að lengd, 18,2 metrar á breiddina og mælist 5,630 GT að stærð.






IMO 9421166. Breb Countess ex Ubc Montego Bay. Ljósmyndir Jón Steinar Sæmundsson 2025.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution