Gullfaxi ÓF 11

1900. Gullfaxi ÓF 11 ex Gullfaxi NK 6. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hér birtast myndir af Gullfaxa ÓF 11 teknar á Árskógssandi og Húsavík.

Gullfaxi var upphaflega NK 6 og var smíðaður fyrir Guðmund Þorleifsson í Noregi árið 1988.

Gullfaxi varð ÓF 11 árið 1996 og var það til ársins 2001. Þá fékk Gullfaxi einkennisstafina GK 417 í stuttan tíma áður en hann fékk nafnið Ellen Sig GK 417.

Síðar bar báturinn nöfnin Brynhildur KE 83, Brynhildur SH 444 og að lokum Ramóna ÍS 109.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd