1849. Fúsi SH 162 ex Fúsi SH 161. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Fúsi SH 162 kemur hér að landi í Grindavík vorið 2004 en síðar sama ár fékk báturinn nafnið Grímsnes GK 555. Upphaflega hét báturinn Neptúnus NS 8 og var smíðaður árið 1978 í Vélsmiðju Seyðisfjarðar. Neptúnus var gerður út frá Seyðisfirði til ársins … Halda áfram að lesa Fúsi SH 162
