IMO:9927445. Misje Viola. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Flutningaskipið Misje Viola kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Bökugarðinum. Skipið er með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Misje Viola var smíðað á Sri Lanka árið 2023 og siglir undir norsku flaggi. Heimahöfn skipsins er Bergen. Skipið er 89,95 metra langt, breidd þess er 15,4 … Halda áfram að lesa Misje Viola við Bökugarðinn
