1060. Súlan EA 300. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Súlan EA 300 frá Akureyri liggur hér við bryggju á Siglufirði um árið, c.a 1988-1989. Súlan var smíðuð fyrir Leó Sigurðsson hjá Ankerlökken Verft Glomn Fredrikstad í Noregi og var með smíðanúmer 167 hjá stöðinni. Skipið var afhent í desember árið 1967 Súlan átti sér eitt systurskip í íslenska … Halda áfram að lesa Súlan við bryggju á Siglufirði
