Hafrún HU að veiðum á Húnaflóa

530. Hafrún HU 12 ex Bliki HF 72. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Jón Steinar Sæmundsson tók þessar myndir í gær en þær sýna dragnótabátinn hafrúnu HU 12 við dragnótaveiðar á Húnaflóa. Hafrún hét upphaflega Gjafar VE 300 og var smíðuð í Zaandam í Hollandi árið 1956. Árið 1960 fékk báturinn Hafrúnarnafnið og varð GK … Halda áfram að lesa Hafrún HU að veiðum á Húnaflóa