
Stokksnes RE 123 hét upphaflega Anna SI 117 frá Siglufirði og var smíðað í Zaandam í Hollandi árið 1960.
Sögu bátsins má lesa hér en hann var seldur úr landi árið 2003.
Nöfnin sem hann bar voru Anna SI 117, Anna GK 79, Anna SH 35, Anna AK 56, Anna SH 122, Freyr VE 700, Sigurvík VE 700, Stokksnes VE 700 og Stokksnes RE 123.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can wiew them in higher resolution